Námsefni á vef

Á þessu vefsvæði er að finna vefútgáfur Námsgagnastofnunar. Bæði er um ræða nemendaefni og efni fyrir kennara þ. e. námsefni og kennsluleiðbeiningar.

Efni sem ætlað er kennurum er merkt sérstaklega með .

Ýmist er hægt að lesa efnið á skjánum, vinna með það, prenta út og/eða sækja á vefinn. Efninu er raðað eftir námsgreinum. Undir hverjum hnapp má finna það námsefni sem í boði er í viðkomandi námsgrein auk gagnlegra tengla. Vinsamlegast athugið að sum skjöl eru á pdf-sniði sem krefst forritsins Acrobat Reader. Einnig þarf Shockwave spilara til að keyra sum gagnvirku verkefnin. Hægt er að nálgast þessi forrit með því að smella á viðeigandi myndir hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *