Stjórn Námsgagnastofnunar

 

Ný stjórn Námsgagnastofnunar var skipuð. Stjórn stofnunarinnar er kosin til þriggja ára og núverandi stjórn er skipuð sem hér segir:

Guðm. B. Kristmundsson Birkihvammi 7, 200 Kóp. (formaður)

Ásgeir Beinteinsson Lönguhlíð 13, 105 R. (Skstjfél. Ísl.)

Bragi Halldórsson Dúfnahólum 2, 111 Reykjavík (FF)

Erla Kristjánsdóttir Eskihlíð 10, 105 R (KHÍ)

Kristín Jónsdóttir Dalseli 40, 109 R (FG)

María K. Gylfadóttir Blikaási 17, 221 Hafnarfirði (H&S;)

Sesselja G. Sigurðardóttir Staðarhvammi 1, 220 Hafnarf. (FG)

Sigurrós Þorgrímsdóttir Löngubrekku 3, Kóp.(Samb. ísl. sv.)

Varamenn

Adda María Jóhannsdóttir Ölduslóð 20, 220 Hafnarf. (FF)

Ellert B. Þorvaldsson Mávahrauni 6, 220 Hafnarf.

Fjóla Höskuldsdóttir Látraströnd 12, 170 Seltj. (FG)

Gunnhildur Óskarsdóttir Skaftahlíð 28, 105 Reykjavík (KHÍ)

Reynir Daníel Gunnarsson Stuðlaseli 38, 109 Reykjavík (SÍ)

Sigríður Tryggvadóttir Hlaðhömrum 4, 112 Reykjavík (FG)

Sveinn Kristinsson Vesturgötu 85, 300 Akranesi. (Samb. ísl. sv.)

Það er afar mikilvægt fyrir stofnunina að hafa fulltrúa þessara stofnana og samtaka í stjórn. Þeir hafa með þessu fyrirkomulagi tækifæri til að hafa áhrif á starfssemi Námsgagnastofnunar og stofnunin fær að sama skapi endurgjöf frá fulltrúum þeirra sem hún á að þjóna.