Nýr umhverfisvefur boðinn út!

Í dag var undirritaður í húsakynnum Ríkiskaupa samningur um gerð nýs umhverfisfræðsluvefjar sem áætlað er að opna í nóvember næstkomandi. Verkefnið er samstarfsverkefni Námsgagnastofnunar og Umhverfisstofnunar sem sóttu sameiginlega um fjárveitingu til verkefnisins úr sjóðum Íslenska upplýsingasamfélagsins. Verkið var boðið út hjá Ríkiskaupum og var ákveðið að taka tilboði auglýsingastofunar Næst ehf. í verkið. Ef þú vilt finna út meira um menntun á Íslands, hafa líta á þetta hlekkur.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *