Námsefni á vef
Á þessu vefsvæði er að finna vefútgáfur Námsgagnastofnunar. Bæði er um ræða nemendaefni og efni fyrir kennara þ. e. námsefni og kennsluleiðbeiningar. Efni sem ætlað er kennurum er merkt sérstaklega með . Ýmist er hægt að lesa efnið á skjánum, vinna með það, prenta út og/eða sækja á vefinn. Efninu er raðað eftir námsgreinum. Undir …