Notendum á vefnum fjölgar um helming !

Þegar bornir eru saman jólamánuður kemur í ljós að notendum hefur fjölgað um rúman helming. Notandi er skilgreindur sem hver og einn notandi (vafri, tölva) og er hann aðeins talinn einu sinni innan sama sólarhringsins. Alls sóttu rúmlega 14.000 notendur vefinn í desembermánuði . Þrátt fyrir að í jólamánuðinum sé yfirleitt minni aðsókn á vefinn …

Notendum á vefnum fjölgar um helming ! Read More »

Nýr umhverfisvefur boðinn út!

Í dag var undirritaður í húsakynnum Ríkiskaupa samningur um gerð nýs umhverfisfræðsluvefjar sem áætlað er að opna í nóvember næstkomandi. Verkefnið er samstarfsverkefni Námsgagnastofnunar og Umhverfisstofnunar sem sóttu sameiginlega um fjárveitingu til verkefnisins úr sjóðum Íslenska upplýsingasamfélagsins. Verkið var boðið út hjá Ríkiskaupum og var ákveðið að taka tilboði auglýsingastofunar Næst ehf. í verkið. Ef …

Nýr umhverfisvefur boðinn út! Read More »

Leifur heppni

Vefur um víkinga er ítarefni með bókinni um Leif Eiríksson – á ferð með Leifi heppna. Vefnum er ætlað að veita innsýn í daglegt líf fólks á víkingatímanum og störf þess en einnig siglingar og landafundi víkinga. Heimildir okkar um fortíðina eru annars vegar fornminjar og hins vegar ritaðar heimildir, í þessu tilviki Íslendingasögurnar sem …

Leifur heppni Read More »

Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð

Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð er handbók fyrir kennara og aðra starfsmenn skóla sem sinna umhverfismennt. Efnið er hugsað til notkunar í öllum bekkjum grunnskólans og tengist öllum námsgreinum. Því er ætlað að stuðla að jákvæðu viðhorfi til umhverfisins og ábyrgri umgengni. Lögð er áhersla á að nemendur leiti lausna og fái tækifæri …

Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð Read More »