Jarðvísindi – Fæðing og dauði stjarna 1. hluti -VHS

Í myndinni er sagt frá lífsferli stjarna, frá fæðingu til dauða. tekið er dæmi af Sólinni sem eins og aðrar stjörnur eiga sér upphaf og endalok. Sólinni er lýst sem stjörnu og sýndir þeir ógnarkraftar sem það eru stöðugt að verki svo sem þegar sólgos verða. Eilífar og gríðarlegar efnabreytingar hafa áhrif á stjörnurnar. Hér er ferli stjörnu lýst það til hún verður að hvítum dverg sem telst lokastig í lífsferli hennar. Einnig til fæðing og dauði stjarna 2. hluti þar sem fjallað er um geimþoku. Haldið áfram að elta namsgagnastofnun.is og alltaf að vera uppfært um hvað er nýja um menntun á Íslandi.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *