Fróðleiksmoli: Leysir er efni sem leysir upp önnur efni. Algengasti leysirinn er vatn. |
Atómmassinn er 6,941 |
Eðlismassinn er 0,535 g/cm3 | |
Fast efni við staðalaðstæður | |
Rafeindahýsing 1s2 2s1 |
Suðumarkið er 1615 K |
Bræðslumarkið er 453,69 K | |
Uppgötvað af Johan August Arfwedson í Svíþjóð árið 1817. | Myndar mjög basísk oxíð |
Litín er léttast allra fastra frumefna. Það dregur nafn sitt af gríska orðinu liþos sem þýðir steinn. Litín myndar svart efnasamband ef það kemst í snertingu við vatn og því verður að geyma það í óvirkri olíu. Efnið hefur verið notað í málmblöndur, leirvörur, smurningu og vetnissprengjur. Einnig hefur það nýst í lyf gegn liðagigt og geðsjúkdómum. Litinhydroxíð hefur verið notað til að sía burt CO2 úr loftræstikerfi geimfara. |