Fróðleiksmoli: Úthljóð eru þær hljóðbylgjur nefndar sem liggja fyrir ofan um 20.000 hertz. |
Atómmassinn er 126,9045 |
Eðlismassinn er 4,94 g/cm3 | |
Fast efni við staðalaðstæður | |
Rafeindahýsing [ Kr ] 4d10 5s2 5p5 |
Suðumarkið er 457,4 K |
Bræðslumarkið er 386,85 K | |
Uppgötvað af Bernard Courtois í Frakklandi árið 1811. | Myndar mjög súr oxíð |
Af halógenum er joð minnst hvarfgjarnt. Þegar það er í hreinu formi myndar það svarblátt, mjúkt efni. Þegar það er hitað gefur það frá sér fjólubláan eim sem lyktar ekki ósvipað klórgasi. Það hefur lengi verið notað sem sótthreinsunarefni og er þá blandað alkóhóli. Efnið er mjög mikilvægt fyrir skjaldkirtilinn, sem m.a. stjórnar vexti okkar. Geislavirkar samsætur joðs eru notaðar við krabbameinsrannsóknir. |