Fe 26 Járn

Fróðleiksmoli:
Frumeindarkjarninn er um 10.000 sinnum minni um sig en frumeindin öll.
Atómmassinn er 55,847
Eðlismassinn er 7,874 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Ar ] 3d6 4s2
Suðumarkið er 3134 K
Bræðslumarkið er 1811 K
Járn hefur verið þekkt frá ómunatíð. Myndar súr og basísk oxíð