Selir

Selir eru sjávarspendýr. Landselir og útselir eru algengir við strendur Íslands.

Karldýrið kallast brimill og kvendýrið urta.

Afkvæmi þeirra er kallað kópur.

Á myndinni eru landselir.