Laufblöð

Laufblöð plantna eru ólík í útliti en hafa öll sama hlutverk. Þau búa til fæðu fyrir plöntuna úr lofti, vatni, steinefnum og ljósi.