Á jörðinni búa margar lífverur.
Allar lífverur vaxa, nærast og deyja.
Hver lífvera á sinn lífsferil.
Lífsferill allra lífvera byrjar þegar nýtt líf
kviknar og lýkur með dauða lífverunnar.
Þá hefur lífveran myndað ný afkvæmi.
Þannig heldur lífið áfram.