Hestur

Hesturinn er húsdýr en lifir ekki villtur á Íslandi.

Karldýrið er kallað hestur en kvendýrið meri eða hryssa.

Afkvæmi hestsins er kallað folald.