Haustfeti

Haustfeti er algengt fiðrildi á Íslandi.

Karlfiðrildið er með vængi en kvenfiðrildið vængjalaust.

Fullorðnir haustfetar eru á ferðinni á haustin.