Fuglar MichDaren November 29, 2018 November 29, 2018 No Comments on Fuglar Einkenni fugla Fjaðrir eru aðaleinkenni fugla. Fuglar hafa vængi og flestir geta flogið. Fuglar hafa góða sjón. Fuglar verpa eggjum. Með því að smella á rauðu reitina getur þú kynnt þér helstu einkenni fugla.