Karldýrið heitir hani og kvendýrið hæna.
Haninn fer upp á bakið á hænunni svo að sáðfrumurnar hans geti farið úr opi undir stélinu og inn í op undir stélinu á hænunni.
Þá frjóvgast eggið og ungi byrjar að vaxa í því.
Hænan verpir egginu í hreiðrið sitt.