Blómplöntur

Einkenni blómplantna

    • Blómplöntur hafa rætur, stöngul, blöð og blóm.
    • Blómplöntur mynda fræ og aldin.
    • Blómplöntur geta ekki hreyft sig úr stað.
    • Flestar blómplöntur lifa á landi.

Með því að smella á grænu reitina getur þú kynnt þér helstu einkenni plantna.