Komdu og skoðaðu

Þessi Námsgagnastofnunar vefur, sem er hluti námsefninu Komdu og skoðaðu, er unninn í samvinnu við níu rannsóknastofnanir og styrktur af Rannís. Stofnanirnar eru Hafrannsóknastofnunin, Iðntæknistofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands, Orkustofnun, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Veðurstofa Íslands og Veiðimálastofnun.

Námsefnisflokkurinn Komdu og skoðaðu … samanstendur af nemendabókum og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, gagnvirkum verkefnum, sögum og fleira. Efnið er einkum ætlað nemendum í 1.–4. bekk og við gerð þess var tekið mið af áherslum í nýrri námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Útgáfan á vefnum fylgir hverri nemendabók.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *