Hring Frames

Kennsluefnið Komdu og skoðaðu hringrásir er einkum ætlað nemendum í 3.–4. bekk. Í bókinni er fjallað um hringrásir í náttúrunni. Greint er frá stöðugum hringrásum efna á jörðinni og undirstrikað mikilvægi þess að umgangast auðlindir jarðar af virðingu.