himing frames

Komdu og skoðaðu himingeiminn er einkum ætlað nemendum í 3–4. bekk. Hér er meðal annars fjallað um jörðina, sólina, tunglið og reikistjörnur í sólkerfinu okkar.

Meðal þess sem nemedur fræðast um er afstaða himintunglanna, endurkast birtu, þyngdarkraftur og tunglmánuðurinn.