Isllistvefur

Velkomin á Listavef krakka!

Á þessum vef geta krakkar skoðað íslenska myndlist og fræðst um listamennina sem hafa skapað hana. Hér er líka sagt frá því hvernig litir og form eru notuð í myndum og aðferðum við að búa til myndverk Á vefnum má finna skemmtileg verkefni um ýmsar tegundir myndlistar.

Þótt það sé bæði gaman og gagnlegt að skoða myndlist á vef er ennþá skemmtilegara að fara á listasafn. Leitaðu þér upplýsinga um Lesa meira