Grunnformin eru líka stundum kölluð frumform.
Tvívíðu grunnformin eru ferningur, hringur og þríhyrningur. Þau eru líka til þrívíð en þá eru þau kassi, kúla og keila.
Þessi form eru til í öllum litum og alls konar samsetningum.
Hvert þessara málverka er byggt upp með eintómum grunnformum?