Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð

Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð er handbók fyrir kennara og aðra starfsmenn skóla sem sinna umhverfismennt. Efnið er hugsað til notkunar í öllum bekkjum grunnskólans og tengist öllum námsgreinum. Því er ætlað að stuðla að jákvæðu viðhorfi til umhverfisins og ábyrgri umgengni. Lögð er áhersla á að nemendur leiti lausna og fái tækifæri …

Ein jörð fyrir alla um ókomna tíð Read More »