Komdu og skoðaðu

Þessi Námsgagnastofnunar vefur, sem er hluti námsefninu Komdu og skoðaðu, er unninn í samvinnu við níu rannsóknastofnanir og styrktur af Rannís. Stofnanirnar eru Hafrannsóknastofnunin, Iðntæknistofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands, Orkustofnun, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Veðurstofa Íslands og Veiðimálastofnun. Námsefnisflokkurinn Komdu og skoðaðu … samanstendur af nemendabókum og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, gagnvirkum …

Komdu og skoðaðu Read More »