Ein grjóthrúga í hafinu

Bókin er einkum ætluð miðstigi grunnskóla. Efni hennar nær frá siðaskiptum til 1800 en stundum er farið fram og aftur fyrir þetta tímabil. Þema er tengsl Íslands við önnur lönd. Hér er meðal annars fjallað um viðhorf manna til landsins á fyrri öldum, frið og ófrið á Íslandi og annars staðar í Evrópu. Þá er …

Ein grjóthrúga í hafinu Read More »