Frétt

Plöntuvefurinn, ný útgáfa 2011

Ný útg. 2011

Vefurinn er aukinn og endurbættur. Búið er að bæta við lýsingum af plöntutegundunum og jafnframt að setja inn ljósmyndir af þeim öllum (til viðbótar við teikningarnar sem voru á vefnum). Framsetningu á plöntugreiningarhluta og almennri lýsingu á plöntum hefur verið breytt og leikjum bætt við.
Skrifað 30. nóv. 2011.
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi