Spurt & svarað

Allar spurningar

Hér eru nokkrar algengar spurningar og svör við þeim. Ef þú finnur ekki svar við þinni spurningu hér þá sendir þúi fyrirspurn til okkar með því að smella á hnappinn Senda inn fyrirspurn hér til hliðar og við svörum eins fljótt og auðið er.

Forrit

Eru forrit gefin út á geisladiskum?
Eru til uppfærslur á eldri forritum sem skólar eiga?

Námsefni

 Ég starfa við sérkennslu í Melaskóla og er að reyna að finna verkefnablöðin með Orðasjóð. Er hægt að prenta þau út eða þarf að kaupa þau. Kv. Ellen
 Góðan daginn Hvað er á læstum síðum fyrir kennara?
 Hvernig fæ ég kennaraaðgang að efni á vefnum, t.d. að kennsluleiðbeiningum með Smásagnasmáræði?
 hæ ég kemst ekki lengur inn á þennan frábæra myndmenntarvef sem þið voruð með. Ég finn hann í námsgögn en kemst ekki beint inn á hann þaðan og engin slóð. kv. Sigurbjörg
Er vefur Námsgagnastofnunar öllum opinn?
Hvað gerir Námsgagnastofnun?
Hvar er hægt að kaupa bækur Námsgagnastofnunar?
Hvar get ég skoðað námsefni Námsgagnastofnunar?
Hvernig finn ég fræðslumyndir á vefnum?
Hvernig finn ég hljóðbækur á vefnum?
Mig vantar notendanafn til að komast inn á vefefni síðunnar. Er starfandi kennari við Víkurskóla í Reykjavík. B.kv.
Nota allir skólar eingöngu námsefni frá stofnuninni?
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi