Lífsleikni

Hjólum og njótum!

Fræðslumynd um hjólreiðar fyrir yngsta stig
Í myndinni er fjallað um reiðhjól sem heilsusamlegan og vistvænan ferðamáta og leiðbeint um ýmis atriði í sambandi við öryggi hjólandi vegfarenda, s.s. hjálmanotkun, ljós o.fl. Myndina má nota samhliða öðru umferðarfræðsluefni fyrir þennan aldurshóp. Kennsluleiðbeiningar á vef fylgja. Fræðslumyndir Námsgagnastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá Námsgagnastofnun.

Námsgreinar
Lífsleikni, nýjar fræðslumyndir
Tegund
Fræðslumyndir
Vörunúmer
45124
Aldursstig
Yngsta stig
Útgáfuár
2010
Höfundur
Sesselja Traustadóttir
Myndefni
Jóhannes Tryggvason
Lengd
8:56 mín
Ókeypis niðurhlað
Hjólum og njótum!

Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á

fraedslumyndir
d2cf6ac9-2f54-4846-a11f-03c9057df6e9Lífsleikni0eb2dd79-8939-4210-a2cd-e35921d66e85Nýjar fræðslumyndir
TegundFræðslumyndir
AldursstigMiðstig
Útgáfuár2010
HöfundurSesselja Traustadóttir
Vörunúmer45125
  
Close
 
  Skoða nánar
kennaraefni
d2cf6ac9-2f54-4846-a11f-03c9057df6e9Lífsleikni
TegundKennaraefni
Veffanghttp://vefir.nams.is/klb/hjolumognjotum_...
AldursstigYngsta stig, miðstig
Útgáfuár2011
HöfundurSesselja Traustadóttir
Vörunúmer7438
  
Close
 
  Skoða nánar
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi