Nýtt hljóðefni

START/SMART – Hlustunaræfingar


Hlustunaræfingar með START og SMART sem eru kennslubækur í dönsku fyrir miðstig. Vinsamlegast athugið að hlustun við æfingar 9 og 23 í START og hlustun við æfingar 3 og 12 í SMART eru eingöngu á CD diskum sem eru til úthlutunar. Ástæðan fyrir því að gefinn er út geisladiskur auk netútgáfu er að með þessum fjórum æfingum í START og  SMART eru sönglög sem Námsgagnastofnun má ekki gefa út á netinu.
Námsgreinar
Nýtt hljóðefni, danska
Tegund
Hljóðefni
Vörunúmer
9944
Aldursstig
Miðstig
Útgáfuár
2011
Höfundur
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Upplestur
Anna Róshildur Benediksdóttir Bøving, Charlotte Bøving, Davíð Goði Þorvarðarson, Már Viðarson, Sóley Mist Hjálmarsdóttir, Thomas Madssen
Lengd
Start 48 mín., Smart 60 mín.
START/SMART – Hlustunaræfingar

Næstu skref

H��gt er að hlusta á og hlaða hljóðbókum niður án endurgjalds!Hlusta á hljóðbókinaHlaða niður

Setja í körfu

2.579 kr.

Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á

kjarnaefni
30376248-34e5-492b-8110-75b46042b926Danska
TegundKjarnaefni
AldursstigMiðstig
Útgáfuár2011
HöfundurÁsdís Lovisa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Vörunúmer6221
  
Close
1.605 kr.
Skoða nánar
kjarnaefni
30376248-34e5-492b-8110-75b46042b926Danska
TegundKjarnaefni
AldursstigMiðstig
Útgáfuár2011
HöfundurÁsdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Vörunúmer6220
  
Close
1.530 kr.
Skoða nánar
kjarnaefni
30376248-34e5-492b-8110-75b46042b926Danska
TegundKjarnaefni
AldursstigMiðstig
Útgáfuár2011
HöfundurÁsdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Vörunúmer6222
  
Close

START – Opgavebog

Vnr. 6222Opna
1.783 kr.
Skoða nánar
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi