Viðfangsefni vísindanna – Meltingarfæri mannsins

Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Til að starfa eðlilega þarfnast mannslíkaminn kolvetna sem orkugjafa, fitu í orkuforða og fyrir sum frumulíffæri og prótína fyrir byggingu og starfsemi flestra frumulíffæra, auk svolítils af vítamínum og steinefnum. Í þessari mynd er sýnt hvernig hægt er að komast að því hvaða matvæli innihalda kolvetni, fitu eða prótín með einföldum prófunum.
Fræðslumyndir Námsgagnastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Námsgagnastofnun.

Námsgreinar
Nýjar fræðslumyndir, náttúrufræði
Tegund
Fræðslumyndir
Vörunúmer
45133
Aldursstig
Unglingastig, framhaldsskóli
Útgáfuár
2011
Höfundur
Mike Solin – Benchmark media
Myndefni
Benchmark media
Þýðing
Þuríður Þorbjarnardóttir
Upplestur
Vala Þórsdóttir
Lengd
19 mín.
Ókeypis niðurhlað
Viðfangsefni vísindanna –  Meltingarfæri mannsins
 
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi