Í dagsins önn

Góuþræll og Gvendardagur í mars

Ýmsir merkisdagar eru í mars sem gaman er að skoða nánar. Á Gvendardegi er t.d. vel við hæfi að lesa sögur um Guðmund góða Arason Hólabiskup.
Skoða nánar

Nýlegir pistlar

Menningarmót í Háteigsskóla

Það var líf og fjör í Háteigsskóla þegar nemendur í 5. bekk kynntu áhugamál sín og menningu á skemmtilegan hátt.

Bollur og búningar

Nú eru skemmtilegir dagar framundan og upplagt að búa til einfalda bolluvendi, öskupoka og syngja hressileg lög í tilefni bolludags, sprengidags og öskudags.

Hikum ekki við að hringja

112 dagurinn er 11. febrúar. Á vef Rauða krossins má nálgast fræðsluefni um skyndihjálp og ýmis verkefni.

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar og í ár ber hann upp á 3. febrúar.
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi